Search

Home > Samfélagið > Náttúra Ísland og fólkið sem selur hana og heimsækir. Fornleifar.
Podcast: Samfélagið
Episode:

Náttúra Ísland og fólkið sem selur hana og heimsækir. Fornleifar.

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-09-16 13:00:00
Description: Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Samfélagið fór að pæla í fólkinu sem leggur mikið á sig til að nálgast náttúruna okkar og í þeim sem eru að selja, markaðssetja og sýna náttúruna. Þetta er ferðafólkið annarsvegar og ferðaþjónustufólkið hinsvegar. Við ræddum við mægðurnar Ragnheiði Önnu Róbertsdóttur og Sigrúnu Elsu Smáradóttur sem reka ferðaþjónustufyrirtæki sem bíður upp á sérsniðnar ferðir um Ísland, við Perlu Magnúsdóttur sem hefur selt túristum ferðir um árabil og er nú farin að leiðsegja þeim og svo var rætt við nokkra ferðamenn við Hallgrímskirkju og þeir þingaðir um ferðalagið um landið. Á leiðinni í vinnuna eftir Vesturlandsveginum í morgun sá umsjónarmaður Samfélagsins fólk í gulum jökkum vera að grafa. Þetta var neðan við veginn við mörk Blikastaðalands og lands Korpúlfsstaða. Mosfellsbæjarmegin semsagt. Og þegar betur var að gáð kom í ljós að þarna var í gangi fornleifauppröftur. Rétt fyrir neðan þessa alfaraleið sem er Vesturlandsvegurinn. Hermann Hjartarson fornleifafræðingur tók vel í að spjalla við Samfélagið og leiddi okkur í allan sannleika um hvað er þarna á seyði. Málfarsmínúta Eððvarð Atli og Gunnella: fjölskyldan leyfir okkur fylgjast með hvernig gengur í átakinu plastlaus september.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6