Search

Home > Samfélagið > Grænbók, heyrnarheilsa í hættu, málfar og kvöldát
Podcast: Samfélagið
Episode:

Grænbók, heyrnarheilsa í hættu, málfar og kvöldát

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-10-12 13:00:00
Description: Við ræðum líffræðilega fjölbreytni. Nú er til umsagnar í samráðsgáttinni svokölluð grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. Snorri Sigurðsson er sviðsstjóri náttúruverndar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands hann ætlar að fjalla um grænbókina á Hrafnaþingi á eftir. En fyrst sest hann hjá okkur. Yfir milljarður unglinga og ungs fólks eru í hættu á að tapa heyrn vegna langvarandi tónlistarhlustunar með heyrnartólum. Heyrnarheilsa verður verulega skert í framtíðinni verði ekkert að gert - við ætlum að ræða við Kristján Sverrisson forstjóra heyrnar og talmeinastöðvar Íslands Anna Sigríður Þráinsdóttir: Málfarsmínúta Í vísindaspjalli dagsins kemur Edda Olgudóttir og svarar spurningunni um hvort það sé óhollt að borða á kvöldin.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6