Search

Home > Samfélagið > Murtur hrynja niður, B teymið á COP27 og Íðorðabankinn
Podcast: Samfélagið
Episode:

Murtur hrynja niður, B teymið á COP27 og Íðorðabankinn

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-11-15 13:00:00
Description: Við heyrðum fréttir af því um helgina að murtustofninn í Þingvallavatni væri í afar slæmu ástandi. Við ætlum að tala um Þingvallamurtuna við Finn Ingimarsson forstöðumann Náttúrustofu Kópavogs, sem hefur vaktað Þingvallavatn undanfarin ár. Halla Tómasdóttir, forstjóri The B-Team, er komin heim til New York eftir að hafa sótt loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27 í Sharm El Sheik í Egyptalandi. Hún verður á línunni hjá okkur og segir okkur frá því sem hún var að gera þar. Við ætlum svo að ræða við Ágústu Þorbergsdóttur ritstjóra Íðorðabankans, sem var settur á laggirnar fyrir aldarfjórðungi síðan, bankinn er uppflettisafn orða innan ákveðinna starfs- eða fræðigreina, sum orð þekkir almenningur vel, önnur eru svakalega sérhæfð, sum ná flugi og önnur ekki. Það er nefnilega bæði list og vísindi að finna upp orð sem þjált, stutt og lýsandi fyrir efnið.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6