|
Description:
|
|
Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir: Málþing um sýklalyfjaónæmi og sýklalyf var haldin í höfuðstöðvum Landlæknisembættisins í morgun, Samfélagið var á staðnum. Dýraspjall, rætt við Guðjón Már Sigurðsson sjávarlíffræðing hjá Hafró. Guðjón segir okkur frá sínum helstu rannsóknarefnum en hann sinnir hvalarannsóknum fyrir Hafró, telur hvalina, rannsakar hegðun þeirra og fleira. Guðjón er líka sérfræðingur í marglyttum. Málfarsmínúta Finnur Ricart Andrason: Loftlagsráðstefna COP27 er að ljúka, sumir segja hana hafa verið gagnslausa, aðrir eru bjartsýnni. Finnur fer yfir það góða og slæma með okkur í þættinum |