Search

Home > Lestin > Pönk safnafræði, hinsegin huldukonur, Kolafarmurinn, The Tick
Podcast: Lestin
Episode:

Pönk safnafræði, hinsegin huldukonur, Kolafarmurinn, The Tick

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-03-12 12:03:00
Description: Efni Lestarinnar í dag: Á undanförnum misserum hafa rannsóknir sem beita kenningum hinsegin fræða við greiningu á viðfangsefnum verið nokkuð áberandi hér á landi og jafnvel mætti tala um hinsegin vakningu innan hugvísinda. Á Hugvísindaþinginu um helgina hélt Íris Ellenberger erindi um verkefnið hinsegin huldukonur, sem snýst um að leita að heimildum um hinsegin kynverund kvenna fyrir tíma sjálfsmyndarpólitíkur og réttindabáráttu samkynhneigðra á Íslandi. Fræðst verður nánar um verkefnið í þætti dagsins, og grúskað verður í gömlum heimildum á Kvennasögusafninu með þeim Ástu Kristínu Benediktsdóttur og Írisi Ellenberger. Guðrún Dröfn Whitehead, lektor í safnafræðum við Háskóla Íslands, segir frá fyrirbærinu pönk safnafræði, en hún tengist nýjum jaðarsamtökum í Bretlandi sem leggja áherslu á að söfn geti orðið í ríkari mæli mikilvægur samfélagslegur, pólitískur og menningarlegur vettvangur. Ofurhetjur af öllum stærðum og gerðum eru gríðarlega vinsælar þessa dagana. Áslaug Torfadóttir fjal...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6