|
Description:
|
|
Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að myndlist og heimspeki. Lestin kíkir til Antverpen í Belgíu og heimsækir þar ABC klúbbhús, sýningarrými sem er rekið af sjö íslenskum listamönnum búsettum í borginni. Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum í dag um hljóðheima og virka hlustun. Við heimsækjum einnig Þorgrím Andra Einarsson, myndlistarmann en hann opnar sýninguna ,,Hetjur og fjórfætlingar'' í Gallerí Fold á laugardaginn.
Umsjónarmenn: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Kristján Guðjónsson |