Search

Home > Lestin > Þjóðlegur hryllingur, arkitektúr, Isle of Games, Ikea
Podcast: Lestin
Episode:

Þjóðlegur hryllingur, arkitektúr, Isle of Games, Ikea

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-05-15 12:03:00
Description: Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að hugtakinu ,,folk horror'', samsuðu tölvuleikja og lista, arkitektúr sem meðal annars varpar ljósi á óleysta glæpi. Notkun á hugtakinu “folk horror“ hefur færst í aukana í heimi hryllingsmyndanna á seinustu árum en það mætti útleggjast sem þjóðlegur hryllingur. Um er að ræða myndir sem sækja innblástur í heiðin sagnamynni Evrópu og galdrafár miðalda. Í dag skoðum við nokkrar helstu myndir stefnunnar og ræðum stuttlega við leikstjórann Hrafn Gunnlaugsson en kvikmynd hans Myrkrahöfðinginn gæti fallið undir þessa stefnu. Isle of Games er leikjahátíð sem beinir sjónum sínum að sambandi leikja og lista í samtímanum. Hátíðin verður haldin í Iðnó næstkomandi föstudag, þar mun gestum gefast tækifæri á að upplifa nýja hlið á tölvuleikjum sem ekki hafa áður verið til sýnis á Íslandi. Á bak við hátíðina stendur fjölbreyttur hópur af bæði fag- og áhugafólki um listir, tölvuleiki og menningarlegt gildi þeirra. Einn þeirra, Sigursteinn Jóhannes Gunnarsson...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6