Search

Home > Lestin > Þögn, Maud Lewis, Gianni Versace, pítsur
Podcast: Lestin
Episode:

Þögn, Maud Lewis, Gianni Versace, pítsur

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-05-16 12:03:00
Description: Nútímamaðurinn býr við meira áreiti en nokkur skepna í jarðsögunni og upplifir æ sjaldnar algjöra þögn. Þróunarlíffræðingar hafa bent á að heili mannskepnunnar sé hreinlega ekki fær um að takast á við slíkt yfirflæði upplýsinga. Þagnarathvörf og kyrrðarvökur, þar sem fólk kemur saman og þegir, njóta því sífellt meiri vinsælda í dag. Rætt verður við Ástu Arnadóttur, jógakennara, sem hefur stundað og staðið fyrir kyrrðarvökum í tvo áratugi. Og við rýnum í naíf, tvívíð málverk kanadísku utangarðslistakonunnar Maud Lewis í þætti dagsins, en vinsældir hennar náðu nýjum hæðum þegar út kom ævisöguleg kvikmynd um listakonuna á síðasta ári. Morðið á ítalska fatahönnuðinum Gianni Versace vakti heimsathygli árið 1997 en hann var myrtur fyrir utan heimili sitt í Miami af ókunnugum manni. Nú hefur ofurframleiðandinn Ryan Murphy gert leikna þáttaröð um atburðina sem leiddu að morðinu. Áslaug Torfadóttir skoðar málið í þætti dagsins. „Fyrir mörgum er pítsan sérstakt hugðarefni og jafnvel nokkurs kona...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6