|
Description:
|
|
Eiga Íslendingar að sniðganga Júróvisjón á næsta ári? Í pistli dagsins rýnir Atli Bollason í skilaboð ísraelsku söngkonunnar Nettu, sem fór með sigur af hólmi í Júróvisjón síðustu helgi, í ljósi ofbeldisins á Gaza undanfarnar vikur. Leiðarlýsing hraðlestarinar í dag hljóðar nokkurn veginn svona: Stjarnfræðilegur satanismi, Þögnin, nýblaðamennska og Tom Wolfe, Réttararkitektúr, vangaveltur um pítsur, utangarðslistakonan Maude Lewis, Þjóðlegur hryllingur, Gianni Versace, Vargur og Yanni eða Laurel. |