Search

Home > Lestin > GPS, A Gentle Creature, Singapore Sling, Annihilation
Podcast: Lestin
Episode:

GPS, A Gentle Creature, Singapore Sling, Annihilation

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-05-24 12:03:00
Description: Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að leiðsögutækjum, kvikmyndum og tónlist. GPS leiðsögutæki eru farin að spila stórt hlutverk í lífi okkar í dag, þau hjálpa okkur að þekkja staðsetningu okkar í heiminum, finna leiðir, rata aftur heim. Rannsóknir hafa sýnt að manneskjan þarf þá í minni mæli að nota meðfæddan leiðsögubúnað heilans. Getur verið að GPS tæknin muni hafa áhrif á heila mannsins í framtíðinni? Lestin rýnir í sögu þessa merkilega tæknifyrirbæris og ræðir við sérfræðinga um áhrif þess á heilann. Lestin rennir svo við hjá Halldóri Eldjárn, forritara og tónlistarmanni, sem leggur nú lokahönd á tónverkið GPS Reykjavík ásamt Úlfi Eldjárn. Verkið verður frumflutt á Listahátíð í Reykjavík í júní. En tónlistin í verkinu er tengd við ákveðin GPS-hnit í miðbænum og breytist eftir því hvar hlustendur eru staddir og hvert þeir rölta. Gunnar Theódór Eggertsson rýnir í kvikmyndirnar A Gentle Creature og Annihilation. Rokksveitin Singapore Sling hefur í hátt í tvo áratugi gefið frá ...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6