Search

Home > Lestin > Náttúruást, eðludrottning og afrískur hversdagsleiki
Podcast: Lestin
Episode:

Náttúruást, eðludrottning og afrískur hversdagsleiki

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-06-04 12:03:00
Description: „Mennirnir elskuðu náttúruna svo mikið að þeir gleyptu hana í sig, eyddu henni algjörlega.“ Það er þessi ást, þessi tengsl manns og náttúru, sem er meginumfjöllunarefni dansverksins The Lover eftir Báru Sigfúsdóttur sem verður sýnt á Íslandi á Listahátíð í Reykjavík í vikunni. Bára er búsett og starfar í danshöfuðborg Evrópu, Brussel í Belgíu. Þar var The Lover frumsýnt árið 2015, síðan þá hefur það ferðast víðsvegar um Evrópu og er nú loksins sýnt á Íslandi. Bára tekur sér far með Lestinni í dag. Breska djasshljómsveitin Sons of Kemet gaf á dögunum út plötuna Your Queen is a Reptile eða Drottning yðar er skriðdýr. Platan kemur ekki út í tilefni að konunglegu brúðkaupi Harry og Meghan heldur er það hárbeitt ádeila gegn bresku konungsstjórninni. Tómas Ævar Ólafsson veltir fyrir sér drottningum og skriðdýrum í þætti dags Everyday Africa er Instagram síða sem virðist vera hafa umbyltandi áhrif á ímynd Vestur-landabúa á Afríku. Everyday Africa samanstendur af ljósmyndurum sem koma ví...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6