Search

Home > Lestin > Sex and the City, Singapúr og sokkar, Glenn Branca
Podcast: Lestin
Episode:

Sex and the City, Singapúr og sokkar, Glenn Branca

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-06-12 12:03:00
Description: Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að menningarfyrirbæri sem á um þessar mundir 20 ára útgáfuafmæli, einnig verður hugað að bandarísku tónskáldi sem lést fyrir rúmum mánuði, og fundi alþjóðlegra leiðtoga sem fór fram í nótt að íslenskum tíma. Nú eru tuttugu ár frá því sjónvarpsþættirnir, og menningarfyrirbærið, Sex and the City, eða Beðmál í borginni, hófu göngu sína. Við rifjum upp þættina í dag og spyrjum: Eiga þeir erindi í okkar samtíma? Heimildarmenn okkar verða Alexandra Ýr van Erven og Hrefna Björg Gylfadóttir. Í pistli sínum í dag fjallar Halldór Armand Ásgeirsson um leiðtogafundinn í Singapúr og flugvélar fullar af sokkum. Þórður Ingi Jónsson fer síðan yfir ævi og feril bandaríska tónskáldsins Glenn Branca en hann lést úr krabbameini í hálsi í maímánuði, 69 ára að aldri. Branca spilaði lykilrullu í hinni svokölluðu no wave listasenu sem spratt upp í New York seint á áttunda áratugnum og var þekktur fyrir drunandi gítarorkestrur þar sem hann ýtti hljóðfærinu ...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6