Search

Home > Lestin > Johannes Larsen, þjóðernishyggja og verðlaunavæðing menningarinnar
Podcast: Lestin
Episode:

Johannes Larsen, þjóðernishyggja og verðlaunavæðing menningarinnar

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-06-20 12:03:00
Description: Ný heimildarmynd um ferðir danska myndlistarmannsins Johannes Larsens um íslenskar söguslóðir verður frumsýnd á Íslandi á morgun þann 21. júní í Norræna húsinu. Það er danski kvikmyndasmiðurinn Erik Skibsted sem í samvinnu við rithöf­undinn Vibeke Nør­gaard Nielsen fest ferðalögum Larsens á filmu. Larsen ferðaðist um slóðir Íslendinga sagna á árunum 1927 og 1930. Höfundarnir sýna myndina í Norræna húsinu og færa hana Íslendingum að gjöf á aldarafmæli fullveldis­ins. Nielsen skrifaði um Larsen og ferðir hans í bókinni Listamaður á söguslóðum en hún kom út í íslenskri þýðingu Sigurlín Sveinbjarnardóttur árið 2015.Sigurlín fékk far með Lestinni í dag. Hún byrjaði á því að segja okkur hvernig hún kom að verkefninu. Um þessar mundir veifa Íslendingar sem og margir aðrir þjóðfána sínum, syngja þjóðsönginn og hrópa slagorð til stuðnings samlöndum sínum á fótboltavöllum í Rússlandi. Í pistli sínum í dag fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson, að gefnu tilefni, um hugtakið þjóðernishyggja og misv...
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6