Search

Home > Lestin > Ljósmyndun, garðhúsgögn og borgaralaun
Podcast: Lestin
Episode:

Ljósmyndun, garðhúsgögn og borgaralaun

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2018-06-26 12:03:00
Description: Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að ljósmyndun, garðhúsgögnum og borgaralaunum. Nú á dögunum var formlega stofnað Félag borgara, eða Fellowship of citizen, hagsmunasamtök sem er ætlað að sýna fram á fýsileika borgaralauna og þrýsta á að þau verði tekin upp á Íslandi. Félagsskapurinn var kynntur á myndlistarsýningu Sæmundar Þórs Helgasonar í Arebyte galleríinu í London. Sæmundur Þór tekur sér far með Lestinni í dag. Ljósmyndir Þórsteins Sigurðssonar hafa vakið talsverða athygli á síðustu árum. Hann er þekktur fyrir að fanga íslenska jaðarmenningu sem annars ber lítið á. Undanfarin ár hefur hann unnið að verkefninu Container Society þar sem hann skyggnist inn í líf tveggja manna sem búa í gámum á Grandanum í Reykjavík. Við fræðumst nánar um verkefnið í þætti dagsins. Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil á þriðjudegi, og í dag veltir hann fyrir sér sálfræðilegu mikilvægi garðhúsgagna....
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6