|
Description:
|
|
Stærsti íþróttaviðburður ársins fer nú um þessar mundir fram í Rússland, heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur er í byrjunarliði Lestarinnar í dag og færir okkur sinn vikulega fótboltapistil, en í dag flytur hann okkur málsvörn fyrir leikaraskap.
En það er hraðlest í dag og venju samkvæmt verður farið um víðan völl: róttæk heimspeki, tónlistarkonan Eartheater, saga klifuríþróttarinnar, My friend Dahmer, tónlistartækni, heimildaljósmyndun, borgaralaun og næst vinsælasta stúlknasveit allra tíma.
Föstudagslag Lestarinnar var Sphynx með frönsku hljómsveitinni La Femme |