Search

Home > Lestin > Leikmynd Óresteiu, bókameðmæli fyrir árið 2026
Podcast: Lestin
Episode:

Leikmynd Óresteiu, bókameðmæli fyrir árið 2026

Category: Society & Culture
Duration: 00:51:59
Publish Date: 2026-01-06 17:03:00
Description: Lestu Djöflana eftir Dostojevskí til að skilja samtímann, segir þáttastjórnandi bókaþáttarins á Rás 1. Við fáum bókameðmæli í þætti dagsins, lista af bókum til að lesa árið 2026, The First Bad Man eftir Miröndu July, Perfection eftir Vincenzo Latronico og Hlutirnir eftir Georges Perec. Elín Hansdóttir hannaði leikmyndina í Óresteiu sem nú er í sýningu í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Leikstjórn er í höndum Benedict Andrews og leikurinn í höndum kröftugs fimm manna leikhóps, sem fer með öll hlutverkin. Við ræðum við Elínu um þessa mögnuðu leikmynd sem er rústað og svo aftur sett saman fyrir hverja sýningu.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6