|
Description:
|
|
Það hafa staðið yfir mótmæli í Íran frá því 28. desember 2025. Íranskir mótmælendur hafa verið drepnir af yfirvöldum og slökkt hefur verið á netinu, svo erfitt er að fylgjast með atburðum og staðfesta dauðsföll. Trump hefur hótað að skarast í leikinn og stjórnvöld í Íran hafa haldið því fram að Bandaríkin séu á bakvið mótmælin og séu að skapa ófriðinn í landinu. Íranir sem mótmæli séu að minnsta kosti að gera Bandaríkjunum til geðs. Við skoðum sögulega samhengið þegar kemur að afskiptum Bandaríkjanna af stjórnmálum í Íran með Kjartani Orra Þórssyni, sérfræðingi í málefnum Írans. |