Search

Home > Lestin > Lily Allen, róttæka baráttukonan María Þorsteinsdóttir
Podcast: Lestin
Episode:

Lily Allen, róttæka baráttukonan María Þorsteinsdóttir

Category: Society & Culture
Duration: 00:54:11
Publish Date: 2025-11-25 17:03:00
Description: Platan West End Girl kom nánast fyrirvaralaust inn á streymisveitur. Fyrsta plata bresku söngkonunnar Lily Allen í 7 ár, sem hafði sögu að segja. Söguna af því hvernig hjónaband hennar og bandaríska leikarans David Harbour fór í vaskinn. Lovísa Lára var gegntekin af plötunni þegar hún heyrði hana fyrst, við fáum að heyra hvers vegna. Svo förum við í Háskóla Íslands og ræðum við Rósu Magnúsdóttur, prófessor í sagnfræði. Hver var María Þorsteinsdóttir og hvað var tímaritið Novosti? Rósa mun flytja fyrirlestur um Maríu og baráttu róttækra kvenna í kalda stríðinu sem ber heitið „Sá heimur spyr engan um kyn, bara mann" á Þjóðminjasafninu á fimmtudaginn, í hádegisfyrirlestraröð RIKK.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6