Search

Home > Lestin > Reykjavík 112, raftónlist um virkjanir, Elfar Logi segir sögur
Podcast: Lestin
Episode:

Reykjavík 112, raftónlist um virkjanir, Elfar Logi segir sögur

Category: Society & Culture
Duration: 00:56:10
Publish Date: 2025-05-14 17:03:00
Description: Reykjavík 112 nefnist ný íslensk spennuþáttaröð á Sjónvarpi Símans. Þættirnir eru byggðir á bók Yrsu Sigurðardóttur. Brynja Hjálmsdóttir rýnir í þættina. Elfar Logi Hannesson leikari og leikhússtjóri Komedíuleikhússins í Haukadal í Dýrafirði er væntanlegur til borgarinnar til að setja upp einleikinn Ariasman í Tjarnabíói. Við hringjum vestur á Þingeyri og ræðum um leikhús, sögumennsku og einleiki. Á laugardag kemur út raftónlistarplatan Vatn og Raf og á sama tíma opnar sýning með ljósmyndum sem prýða umslag og bækling plötunnar. Ljósmyndirnar og tónlistin mynda eina heild, en innblásturinn kemur frá íslenskum vatsnaflsvirkjunum. Svarthvítar ljósmyndirnar eru teknar í og við þessi miklu mannvirki og tónlistin notast meðal annars við hljóðupptökur innan úr virkjunum. Að baki þessu verki eru ljósmyndarinn Björgvin Sigurðarson og tónlistarmennirnir Jóhannes Birgir Pálmason og Árni Grétar Jóhannesson, betur þekktur sem Futuregrapher - en Árni féll frá í byrjun árs.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6