Search

Home > Lestin > Soft shell, Jarðsetning, þjóðlagasafnari heimsækir Ísland
Podcast: Lestin
Episode:

Soft shell, Jarðsetning, þjóðlagasafnari heimsækir Ísland

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:27
Publish Date: 2025-04-30 17:03:00
Description: Derek Piotr er bandarískur tónlistarmaður og þjóðlagasafnari sem hefur eytt seinustu árum í að ferðast um heiminn og taka upp gömul þjóðlög til varðveislu fyrir vefsíðu sína Fieldwork Archive. Fyrir nokkrum árum spjölluðum við við Derek, sem biðlaði þá til hlustenda Rásar 1 að hafa samband við sig til að hann gæti tekið upp íslenskar rímur og söngva í munnlegri geymd en Derek er nú á leið til landsins í maí til að leita uppi þessar vísur, ásamt því að halda tvenna tónleika. Við spjöllum við Derek í Lest dagsins. Katrín Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur segir Lóu Björk frá verkinu sínu Soft Shell, sem er meðal annars innblásið af ASMR-hljóðáreiti. Við heimsækjum svo Slökkvistöðina, sýningarými í áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Þar sýnir Anna María Bogadóttir arkitekt ljósmyndir af byggingu af niðurrifi Iðnaðarbankans við Lækjargötu. Sýningin er framhald af Jarðsetningar-verkefninu hennar sem hefur verið í gangi undanfarin ár með gjörningi, heimildarmynd og bók svo eitthvað sé nefnt.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6