Search

Home > Lestin > Merkantílismi, stórtónleikasumarið, drama í breskri sálartónlist
Podcast: Lestin
Episode:

Merkantílismi, stórtónleikasumarið, drama í breskri sálartónlist

Category: Society & Culture
Duration: 00:54:58
Publish Date: 2025-04-15 17:03:00
Description: Undanfarna mánuði hafa hrúgast í innhólfið mitt tilkynningar um þekkta erlenda tónlistarmenn sem ætla sér að leika á tónleikum á Íslandi í sumar. Þessar hljómsveitir eru þó flestar komnar af léttasta skeiði, og markhópurinn kannski líka. Við ætlum að kynna okkur hvaða stóru erlendu listamenn eru að spila á Íslandi í sumar og reikna út meðalaldur markhópsins. Við ætlum líka að kynna okkur drama í bresku tónlistarlífi, deilur rapparans Little Simz og samstarfsmanns hennar InFlo. Þau hafa unnið saman að einhverri mest spennandi tónlist undanfarinna ára í bretlandi, framsækinni rapptónlist og svo pólitískri nýsálartónlist í verkefninu Sault. En nú virðist vinskapurinn kominn á endastöð. Una Schram segir frá. Og svo ætlum við að velta fyrir okkur hagstjórnarstefna úr sögubókunum, Merkantílismi, sem sumir segja að sé snúin aftur með Donald Trump.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6