Search

Home > Lestin > Dauði ferðasögunnar? Morkinskinna í heimsókn
Podcast: Lestin
Episode:

Dauði ferðasögunnar? Morkinskinna í heimsókn

Category: Society & Culture
Duration: 00:54:59
Publish Date: 2025-03-17 17:03:00
Description: Ferðasagan er að minnsta kosti 2500 ára gömul bókmenntagrein sem hefur þróast umtalsvert í gegnum tíðina. En hver er staða ferðasögunnar á 21. öldinni, á tímum Tiktok og Tripadvisor, áhrifavalda og eftir-nýlendustefnunnar? Er ferðasagan kannski bara úrelt form? Huldar Breiðfjörð, rithöfundur og handritshöfundur, spjallar um ferðabækur í nútíð og fortíð. Á handritasýningunni Heimur í orðum, sem opnuð var í Eddu í nóvember á síðasta ári, gefst fólki kostur á að sjá íslensku handritin. Þarna eru helstu gersemar úr safni Árna Magnússonar en einnig nokkur handrit sem alla jafna eru varðveitt í Danmörku. Þar á meðal eitt elsta handrit konungasagna, Morkinskinna, sem er frá seinni hluta þrettándu aldar. Anna Gyða Sigurgísladóttir ræðir við Ármann Jakobsson, prófessor, um Morkinskinnu, sem er nú tímabundið á Íslandi i fyrsta sinn í 360 ár.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6