Search

Home > Lestin > Konungssinnar í Kísildal #2 - Bloggarinn
Podcast: Lestin
Episode:

Konungssinnar í Kísildal #2 - Bloggarinn

Category: Society & Culture
Duration: 00:53:17
Publish Date: 2025-02-24 17:03:00
Description: Frá því að Donald Trump tók við embætti forseta í Janúar hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið. Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar. Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir. Curtis Yarvin er tölvunarfræðingur og bloggari, og maður myrku upplýsingarinnar, eða Dark Enlightenment. Og hann hefur lengi talað fyrir því að Bandaríkin þurfi að taka upp konungsveldi.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6