Search

Home > Lestin > Íslensk útvarpskona í Ameríku, hjólabrettaskál í Kópavogi
Podcast: Lestin
Episode:

Íslensk útvarpskona í Ameríku, hjólabrettaskál í Kópavogi

Category: Society & Culture
Duration: 00:58:04
Publish Date: 2024-12-09 17:03:00
Description: Við ræðum við Andreu Kristinsdóttur sem er tónlistarkona, útvarpsgerðarkona, og tæknimaður í daglega fréttaþættinum Today, explained frá Vox Media. Hljóð hafa átt hug Andreu allan frá æsku, hún ólst upp á flakki, bjó um tíma í Japan, Pakistan, Zimbabwe og Bandaríkjunum svo eitthvað sé nefnt, en alls staðar hlustaði hún eftir nýrri tónlist og hljóðum. Það er loksins komin skál í Kópavog! Una Schram hittir skeiterinn Sigfinn Böðvarsson, eða Siffa. Tilefnið er ný skál, eða bowl, í Kópavogi sem stórbætir aðstöðuna til hjólabrettaiðkunnar á Íslandi.
Total Play: 0

Users also like

100+ Episodes
The Snorri B .. 200+     10+

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6