Search

Home > Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra > Mósaík í Bandaríkjunum
Podcast: Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra
Episode:

Mósaík í Bandaríkjunum

Category: Arts
Duration: 00:53:00
Publish Date: 2021-02-13 08:05:00
Description: Í þáttunum er fjallað um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Umsjón með þáttunum hefur: Lilja Hjartardóttir. Lesarar í þáttunum eru Sólveig Pálsdóttir og Guðni Tómasson sem einnig sér um samsetningu. Viðmælendur í þáttunum fjórum eru: Colia Liddell Clark, frambjóðandi græningja til öldungadeildar New York og leiðtogi í mannréttindahreyfingunni. Erma Wilburn, hjúkrunarfræðingur í Albany í Georgíu. Dr. Daphne X / Dr. Amani Ani, dósent Albany háskóla í New York. Rosslyn Fowler-Fliggings, starfsmaður í athvarfi fyrir heimilislaus börn í Albany í Georgíu. Rebecca Bryant, næringafræðingur, Macon Georgía. Devona Mallory, prófessor, Albany State University Georgia. Joseph Takougang, prófessor við Háskólanum í Cincinnati í Ohio. Tracy Jean Boisseau, prófessor við Purdue Háskóla í Indiana og Fullbright kennari við UNU-GEST jafnréttisskóla Sameinuðu þjóðanna og Háskóla Íslands. Háskólanemendurnir Isaac Thompson og Evelyn Lowe við Albany háskóla í Georgíu. Eric Hearn myndlistarkennari. Harold Burr tónlistarmaður í Reykjavík.
Total Play: 0

Users also like

20+ Episodes
Gutenachtges .. 2K+     200+
200+ Episodes
Erschaffe di .. 800+     60+
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
70+ Episodes
Alþýðan 60+    

Some more Podcasts by RÚV

40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
1K+ Episodes
Samfélagið 10+     1
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
100+ Episodes
Grínland 200+     6