Search

Home > Umræðan > Vextir þokast niður í takt við væntingar
Podcast: Umræðan
Episode:

Vextir þokast niður í takt við væntingar

Category: Business
Duration: 00:21:22
Publish Date: 2024-11-22 10:00:00
Description:

Stýrivextir voru lækkaðir um 0,5 prósentustig á miðvikudaginn og peningastefnunefnd hittist ekki aftur fyrr en í febrúar. Ef verðbólga hjaðnar í takt við spár má gera ráð fyrir að raunvextir hækki um heilt prósentustig á næstu þremur mánuðum. Áfram er verðbólga þó langt yfir markmiði og vextir himinháir, og ýmsir óvissþættir kunna að setja strik í reikninginn.
Hagfræðingar í Greiningardeild Landsbankans stikla á stóru um stöðuna í efnahagsmálum í nýjasta hlaðvarpsþætti Umræðunnar.

Total Play: 0