Search

Home > Umræðan > Markaðsumræðan: Efnahagshorfur, vaxtahækkanir í BNA og aukinn áhugi á hlutabréfum
Podcast: Umræðan
Episode:

Markaðsumræðan: Efnahagshorfur, vaxtahækkanir í BNA og aukinn áhugi á hlutabréfum

Category: Business
Duration: 00:36:26
Publish Date: 2021-03-19 13:00:00
Description:

Í þættinum er farið yfir þróunina á innlendum fjármálamörkuðum í stuttu máli. Rætt er við Dr. Daníel Svavarsson og Gústaf Steingrímsson frá Hagfræðideild Landsbankans, um horfur í þjóðarbúskapnum á þessu ári. Einnig er farið yfir hvernig árinu 2020 lauk miðað við upphaflegar spár. Við ræðum hækkandi vexti í Bandaríkjunum og hugsanleg áhrif á alþjóðavettvangi. Að lokum skoðum við aukinn áhuga almennings á fjárfestingu í hlutabréfum.

Total Play: 0