Search

Home > R1918 > 45 krónur á mánuði
Podcast: R1918
Episode:

45 krónur á mánuði

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2018-02-25 06:03:00
Description: Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Pálmi Þór Másson, lögmaður, les bréf Einars Arnórssonar, prófessors og ráðherra sem sent var fyrir hönd Húsaleigunefndar til Guðmundar Magnússonar, skálds og prentara sem er betur þekktur undir skáldanafni sínu, Jón Trausti. Húsaleigunefnd var sett á fót vegna tilkomu húsaleigulaga í maí 1917. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Total Play: 0