Search

Home > R1918 > Um almenningseldhús urðu umræður nokkrar
Podcast: R1918
Episode:

Um almenningseldhús urðu umræður nokkrar

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2018-03-16 07:03:00
Description: Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Sigríður Þorvaldsdóttir er eldri borgari sem nýtur lífsins, ferðast og dansar Zumba. Hún vann mestalla starfsævi sína hjá Íslandspósti við ýmis störf. Í þessum þætti les hún úr Bæjarfréttum sem var fastur dálkur í dagblaðinu Vísi. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Total Play: 0