Search

Home > R1918 > Alþýðufræðslunefnd gerir grein fyrir störfum sínum
Podcast: R1918
Episode:

Alþýðufræðslunefnd gerir grein fyrir störfum sínum

Category: Society & Culture
Duration: 00:01:15
Publish Date: 2019-01-30 09:21:00
Description: Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Arnar Freyr Kristinsson listfræði- og ritlistarnemi tilkynningu frá Stúdentafélagi Reykjavíkur. Félagið var stofnað árið 1871 af nokkrum stúdentum Prestaskólans og Læknaskólans og var afar virkt í þjóðmálaumræðu og beitti sér fyrir mörgum framfaramálum, svo sem lagningu síma, fánamálinu, samgöngumálum og fullveldi Íslands. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson.
Total Play: 0