Search

Home > R1918 > Samferða urðu til sigurhæða
Podcast: R1918
Episode:

Samferða urðu til sigurhæða

Category: Society & Culture
Duration: 00:01:30
Publish Date: 2018-04-23 07:03:00
Description: Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Rakel Emma Róbertsdóttir er 12 ára og elskar að takast á við nýjar áskoranir. Í þessum þætti les hún grafskrift um Láru Rósu Loftsdóttur og Katrínu Guðríði Ólafsdóttur, eiginkonu og dóttur Ólafs G. Jóhannssonar, skipstjóra í Reykjavík. Ólafur kvæntist Láru Rósu árið 1913 og eignaðist með henni 4 börn. Fimm árum síðar hafði hann misst konu sína og tvö börn. Hann kvæntist síðar aftur, Sigríði Magnúsdóttur. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Total Play: 0