Search

Home > R1918 > Guð veit nú hvað er framundan
Podcast: R1918
Episode:

Guð veit nú hvað er framundan

Category: Society & Culture
Duration: 00:01:30
Publish Date: 2018-05-30 07:03:00
Description: Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Hilma Gunnarsdóttir starfar á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Hún er fædd og uppalin í Klambraseli í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún bjó lengi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en hefur nú sest að í Vesturbæ Reykjavíkur með eiginmanni og tveimur sonum. Í þessum þætti les hún úr dagbók Elku Björnsdóttur, verkakonu í Reykjavík. Elka vann meðal annars við að ræsta skrifstofur Reykjavíkur. Hún var þáttakandi í verkalýðsmálum og tók mikinn þátt í stéttabaráttu. Hún var 37 ára árið 1918. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Total Play: 0