|
Description:
|
|
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári.
Erna Sóley Ásgrímsdóttir er 18 ára nemandi á málabraut við Menntaskólann í Reykjavík og starfar við afgreiðslu á kaffihúsinu Mokka. Í þessum þætti les hún úr bréfi Lóu Stefáns, sem er að öllum líkindum Salóme Stefánsdóttir sem bjó á Laugavegi 60 árið 1918. Viðtakandi bréfsins var Sigríður Bjarney Björnsdóttir í Grafarholti, Kjós.
R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV.
Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson.
Tónlist: Úlfur Eldjárn.
Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir. |