Search

Home > Laugardagsmorgnar > 8. Hvarf Michaels Rockefellers
Podcast: Laugardagsmorgnar
Episode:

8. Hvarf Michaels Rockefellers

Category: Arts
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-11-11 02:30:00
Description: Árið 1961 hvarf ungur Bandaríkjamaður sportlaust langt inni í regnskógi Nýju Gíneu, á yfirráðasvæði herskárrar frumbyggjaþjóðar sem fáir Vesturlandabúar höfðu heimsótt áður. Ungi maðurinn hét Michael Rockefeller og var sonur ríkisstjóra New York og verðandi varaforseta Bandaríkjanna, og langafabarn eins ríkasta manns sögunnar.
Total Play: 0