Search

Home > Laugardagsmorgnar > 9. Morðin í Hinterkaifeck
Podcast: Laugardagsmorgnar
Episode:

9. Morðin í Hinterkaifeck

Category: Arts
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-11-18 02:30:00
Description: Í byrjun þriðja áratugarins, á miklum ólgutímum í Þýskalandi, fundust lík sex manna fjölskyldu á litlum bóndabæ þeirra í Bæjaralandi. Öll höfðu þau verið myrt, og það sem vakti hvað mestan óhug var að morðinginn virtist hafa setið um fjölskylduna, legið í leyni á bænum og jafnvel dvalist þar eftir að morðin voru framin.
Total Play: 0