Search

Home > KA Podcastið > KA Podcastið - Jonni, Stebbi og Óli Stefán
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcastið - Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:33:48
Publish Date: 2019-08-21 12:18:13
Description: Það er heldur betur góð stjórn á hlutunum í KA Podcastinu þessa vikuna. Jónatan Magnússon og Stefán Árnason þjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöðuna fyrir Opna Norðlenska mótið sem hefst á morgun. Þá mætir Óli Stefán Flóventsson þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu í gott spjall um stöðuna og komandi leiki í Pepsi Max deildinni. Ekki missa af skemmtilegum þætti!
Total Play: 0