Search

Home > KA Podcastið > KA Podcastið - Ívar Örn og Donni
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcastið - Ívar Örn og Donni

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:48:11
Publish Date: 2019-07-30 07:33:17
Description: Hjalti Hreinsson fær þá Ívar Örn Árnason og Halldór Jón Sigurðsson (Donna) í skemmtilegt spjall. Ívar Örn sem hefur komið af krafti inn í lið KA ræðir innkomuna inn í KA-liðið sem og Bandaríska háskólaboltann þar sem hann hefur leikið listir sínar undanfarin ár. Donni fer yfir sumarið hjá Þór/KA og þau verkefni sem upp hafa komið. Hann er spenntur fyrir því að klára sumarið af krafti og halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifærið.
Total Play: 0