Search

Home > KA Podcastið > KA Podcastið - 15. febrúar 2019
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcastið - 15. febrúar 2019

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:44:15
Publish Date: 2019-02-15 12:44:25
Description: Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA í knattspyrnu mætir til þeirra Siguróla og Hjalta og ræðir byrjunina á þjálfaraferli sínum með KA sem og komandi sumar. Þeir félagar fara yfir víðan völl í skemmtilegu spjalli og um að gera að kynnast betur þjálfaranum okkar.
Total Play: 0