Search

Home > KA Podcastið > KA Podcastið - 30. janúar 2019
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcastið - 30. janúar 2019

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:46:11
Publish Date: 2019-01-30 02:33:53
Description: Siguróli Magni og Ágúst Stefáns mæta aftur með KA Podcastið eftir smá frí og fara þeir yfir stöðu mála í fótboltanum, handboltanum og blakinu. Gestir þáttarins að þessu sinni eru tveir en Stefán Árnason þjálfari KA í handbolta ræðir mikilvægan leik liðsins gegn Fram á sunnudaginn og þá mætir Daníel Hafsteinsson leikmaður KA í fótbolta sem var nýlega á reynslu hjá SønderjyskE
Total Play: 0