Search

Home > KA Podcastið > KA Podcastið - 3. maí 2018
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcastið - 3. maí 2018

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:07:53
Publish Date: 2018-05-03 06:57:30
Description: Að þessu sinni er það Hjalti Hreinsson sem stýrir þættinum ásamt Siguróla Magna Sigurðssyni og fara þeir félagar yfir atburði undanfarinna daga hjá KA. Í heimsókn koma þeir Stefán Árnason þjálfari KA í handbolta og Haddur Júlíus Stefánsson formaður deildarinnar og ræða veturinn sem endaði á því að KA tryggði sér sæti í deild þeirra bestu. Í síðari hluta þáttarins koma þeir Elfar Árni Aðalsteinsson og Hrannar Björn Steingrímsson leikmenn knattspyrnuliðs KA og fara yfir fyrstu tvo leiki sumarsins og framhaldið.
Total Play: 0