Search

Home > KA Podcastið > KA Podcastið - 24. maí 2018
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcastið - 24. maí 2018

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:05:55
Publish Date: 2018-05-24 07:34:50
Description: Áfram heldur hlaðvarpsþáttur KA en að þessu sinni fær Siguróli Magni Sigurðsson hann Ágúst Stefánsson með sér í þáttastjórnunina og fara þeir félagar yfir síðustu leiki hjá KA og Þór/KA. Þá mætir Jónatan Magnússon þjálfari KA/Þórs í handboltanum í heimsókn og fer yfir glæsilegan vetur hjá stelpunum og yngri flokkunum ásamt því að hann ræðir stöðu sína hjá A-landsliði kvenna. Aðalbjörn Hannesson yfirþjálfari yngri flokka í fótboltanum ræðir um uppbygginguna í yngriflokkastarfi KA undanfarin ár og einnig rýnir hann í stöðuna hjá meistaraflokksliðunum okkar.
Total Play: 0