Search

Home > Handkastið > Sigur á löskuðum Slóvenum og Snorri Steinn í beinni frá París
Podcast: Handkastið
Episode:

Sigur á löskuðum Slóvenum og Snorri Steinn í beinni frá París

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:07:29
Publish Date: 2026-01-09 22:05:11
Description: Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Ingi mættu í Rapyd stúdíó Handkastsins og gerðu upp landsleik Ísland gegn Slóveníu. Strákarnir voru frábærir í fyrri hálfleik en síðari hálfleikurinn byrjaði ekki nógu vel. Snorri Steinn var á línunni frá París og gerði leikinn og framhaldið upp með Handkastinu. Viktor Gísli frumsýndi nýtt vopn í vopnabúrinu Hákon Daði er kominn heim til Eyja. Heil umferð í Olís deild kvenna á morgun sem fer aftur af stað eftir jólafrí. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Total Play: 0