Search

Home > Handkastið > Fram að vakna til lífsins og erfiðleikar í Garðabænum
Podcast: Handkastið
Episode:

Fram að vakna til lífsins og erfiðleikar í Garðabænum

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:08:07
Publish Date: 2025-12-12 10:15:59
Description: Stymmi Klippari, Kiddi Bjé og Geiri Sly komu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanun hér heima og erlendis. Landsliðshópurinn verður valinn eftir viku og Snorri liggur á bæn að allir haldist heilir. Fær Donni kallið? Olís deild kvenna fer aftur af stað um helgina. Fram eru að vakna til lífsins meðan KA eru aðeins að missa flugið. Hvað er að gerast í Garðabænum? Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.
Total Play: 0