Search

Home > Handkastið > Strákarnir mættu taka stelpurnar sér til fyrirmyndar
Podcast: Handkastið
Episode:

Strákarnir mættu taka stelpurnar sér til fyrirmyndar

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:04:55
Publish Date: 2025-11-30 21:29:22
Description: Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Sigurjón Friðbjörn mættu í stúdíó Handkastsins gerðu upp helgina í handboltanum hér heima og erlendis. Stelpurnar okkar eru komnar í milliriðil sem hefst á þriðjudaginn sem þeir eiga fínan séns á að sækja úrslit í. Leikgleðin hjá hópnum skín í gegn og vill Sérfræðingurinn sjá Strákana Okkar taka þetta sér til fyrirmyndar á næsta stórmóti. ÍR eru komnir með sinn fyrsta sigur í deildinni og framundan er stórleikur á Selfossi. Fusche Berlin eru að setja saman eitthvað svakalegasta lið handboltasögunnar. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Total Play: 0