Search

Home > Handkastið > Björgvin til bjargar og hver tekur við kvennaliði Stjörnunnar?
Podcast: Handkastið
Episode:

Björgvin til bjargar og hver tekur við kvennaliði Stjörnunnar?

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:11:53
Publish Date: 2025-11-02 21:42:05
Description: Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Jónsson mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp síðari landsleik Íslands gegn Þýskalandi. Björgvin Páll var að tryggja sér farmiðann á enn eitt stórmótið. Andinn í Strákunum okkar var allt annar í dag. Heil umferð fór fram í Olís deild kvenna um helgina. Leikmannamarkaðurinn er líflegur í Olís deild karla. Hver mun taka við kvennaliði Stjörnunnar? Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Total Play: 0