Search

Home > Handkastið > Ný ásýnd HSÍ og opinber spá Handkastins opinberuð
Podcast: Handkastið
Episode:

Ný ásýnd HSÍ og opinber spá Handkastins opinberuð

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:56:28
Publish Date: 2025-08-31 10:55:28
Description: Stymmi Klippari og Benni Gré mættu í stúdíóið á sunnudagsmorgni og fóru yfir allt það helsta í Handboltanum undanfarna daga. HSÍ kynnti nýja ásýnd, nýtt logo og metnaðarfullt prógram fyrir veturinn á kynningarfundi í gær og ríkir mikil bjartsýni fyrir tímabilinu. Valskonur héldu uppteknum hætti og unnu enn einn titilinn í gær þegar þær unnu Meistarar Meistaranna í leik gegnum Haukum á Hlíðarenda. Við ræddum spá Handkastins fyrir komandi átök í karla og kvennaflokki í vetur. Stjarnan gerði frábæra ferð til Rúmeníu í gær og er í góðum séns fyrir heimaleikinn að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur.
Total Play: 0