Search

Home > Handkastið > Formaður HSÍ gerir upp stormasama viku og missir HSÍ stóran styrktaraðila í Rapyd?
Podcast: Handkastið
Episode:

Formaður HSÍ gerir upp stormasama viku og missir HSÍ stóran styrktaraðila í Rapyd?

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:06:29
Publish Date: 2025-04-13 12:26:16
Description: Sérfræðingurinn og Klipparinn fengu nýkjörinn formann HSÍ, Jón Halldórsson til sín og fóru yfir viðburðarríku viku sem var hans fyrsta í embættinu. Eins var Jón spurður út í framtíðina og áherslur nýrrar stjórnar. Stelpurnar okkar tryggðu sér á enn eitt stórmótið en gætu hafa kostað HSÍ stóran styrktaraðila í kjölfarið. Í lokin var hitað upp fyrir úrslitakeppnina sem er í fullum gangi.
Total Play: 0