Search

Home > Handkastið > Hvar eru landsliðstreyjurnar og Spiideo vélarnar sem lofað var?
Podcast: Handkastið
Episode:

Hvar eru landsliðstreyjurnar og Spiideo vélarnar sem lofað var?

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:03:42
Publish Date: 2024-12-11 00:00:00
Description: Sérfræðingurinn og Ponzan fóru um víðan völl í þættinum. Hvar er hægt að kaupa landsliðstreyjurnar og afhverju er HK - Fjölnir ekki sjónvarpsleikur? Hvar eru allar Spiideo vélarnar sem HSÍ keypti fyrir tímabilið og talað var um að myndu auka gæði sjónvarpsútsendingana í Handboltapassanum með fleiri sjónarhornum? Hvaða landsliðsmaður má alls ekki detta út fyrir HM og fær Svenni Jó. tækifærið á HM? Upphitun fyrir lokaumferðina í Olís-deildinni fyrir Jóla/HM-pásuna og ýmislegt fleira.
Total Play: 0