Search

Home > Handkastið > Þoka yfir Heimaey og Handboltapassinn heillar í kuldanum
Podcast: Handkastið
Episode:

Þoka yfir Heimaey og Handboltapassinn heillar í kuldanum

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:16:06
Publish Date: 2024-11-22 00:00:00
Description: 11.umferð Olísdeildar karla fór fram í kvöld og gerðu strákarnir hana upp. Fyrri umferðin er búin og hvernig standa liðin eftir hana? Stelpurnar okkar voru á ferðinn í Basel í kvöld. Meistaradeildin er komin aftur af stað eftir landsleikjahlé og hvað er að gerast í Magdeburg?
Total Play: 0