Search

Home > Handkastið > Kristófer eyðilagði Evrópudraum Valsmanna og Eyjamenn inná borði aganefndar
Podcast: Handkastið
Episode:

Kristófer eyðilagði Evrópudraum Valsmanna og Eyjamenn inná borði aganefndar

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:01:16
Publish Date: 2024-11-20 00:00:00
Description: Evrópudraumur Vals og FH er úr sögunni þetta tímabilið en Evrópan er galopin hjá kvennaliðum Vals og Hauka. Powaraid bikarinn kominn á fullt og nóg að gera hjá aganefnd HSÍ. Strákarnir fóru aftur til fortíðar og spáðu í 11.umferð Olísdeildar karla.
Total Play: 0